Hafrar eru korntegund sem hefur verið vinsæl fæða bæði manna og dýra í þúsundir ára. Hafrar þykja sérlega hollir en þeir inni- halda góð kolvetni, prótín og trefjar ásamt því að vera stútfullir af vítamínum, einna helst B- og E-vítamínum. Hafrar innihalda einnig töluvert magn af steinefnum.