Það er eitthvað við það að fá gjafir sem augljóslega koma frá hjartanu. Hvort sem það er gefandinn sjálfur sem föndrar þær fram eða aðrir, þá vekja þannig gjafir hjá manni hlýhug. Hér eru hugmyndir að gjöfum sem eiga eflaust eftir að gleðja bæði þau sem þær þiggja og þau sem þær skapa.