Hvernig hefur framkoma áhrif á árangur okkar í leik og starfi? Flest þurfum við á einhverjum tíma að koma fram, hvort sem það er í vinnu eða skóla, í fjölmiðlum, atvinnuviðtölum eða samfélagsmiðlum. Örugg framkoma snýst um sjálfstraust og krefst æfingar. Systurnar Eva Laufey og Edda endurtaka leikinn og halda sitt vinsæla námskeið um helstu atriði í framkomu fyrir konur á öllum aldri. Hægt er að skrá sig á tix.is.