Alltaf er tími til að fegra heimilið og gera það notalegra á einhvern hátt. Við tíndum til ýmslegt í þessum þætti, þar á meðal hluti sem má nota undir fleira en eitthvað eitt ákveðið. Inga Elín listakona gerir bæði listmuni og nytjalist sem má mota undir ýmislegt, hver segir að bollana hennar megi ekki nota undir ólífur eða mauk? Eða matardiskana undir smáhluti og osta?