Þessar fallegu peysur og húfur á ungbörn eru prjónaðar úr Babyull lanett-garni frá Sandnes. Uppskriftirnar eru fyrir börn frá 0-3 mánaða til þriggja ára. Fallegar og hlýjar flíkur fyrir haustið. Uppskriftirnar eru íslensk hönnun Elísabetar Grettisdóttur.