Nú stendur yfir sýningin Erró: Sprengikraftur mynda í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Sýningin tekur yfir Listasafn Reykjavíkur og þar eru sýnd yfir 300 listaverk af ólíkum gerðum ásamt ýmsum fróðleik um listamanninn.
Hús og híbýli
Erró: Sprengikraftur mynda – yfirgripsmikil sýning sem spannar 70 ára feril listamannsins
