efur komið víða fram á tónleikum, ýmist ein eða með hljómsveit en í febrúar gaf hún út sitt fyrsta lag, Enda alltaf hér, sem er angurvært og fallegt og fjallar um að vilja dýpri tengingu við fólkið í kringum okkur. Framundan hjá HáRúnu eru ýmsir tónleikar, þar á meðal tónleikar í Salnum í Kópavogi en einnig upptökur og útgáfa á fleiri lögum.
