El Faro á Suðurnesjum – Hjón frá Spáni og par frá Íslandi sameinuðust í matarástinni
Hjón frá Spáni og par frá Íslandi reka El Faro á Suðurnesjum, þar leikur spænskur og Miðjarðarhafsmatur aðalhlutverkið. Við fengum tvær flottar uppskriftir frá El Faro.