„Ég get sagt að ég finni fyrir umtali um mig í kringum mig“
Rithöfundurinn og ljóðskáldið Steinunn Sigurðardóttir hefur skrifað jöfnum höndum skáldsögur og ljóð á ferli sínum auk þess að skrifa smásögur, leikrit, barnabók og tvær bækur ævisögulegs eðlis.