„Svo til öll mín neysla á afþreyingu er mörkuð tímaþröng. Mörkuð af því að vinna mikið og sinna alls konar sjálfboðaliðastörfum þar fyrir utan. Af því að eiga börn sem krefjast athygli og tíma (og horfa oft á hluti með okkur) og svo að reyna að njóta þátta og kvikmynda með eiginkonu sem er með afbrigðum kvöldsvæf!“
Vikan