Dísella Lárusdóttir sópransöngkona fékk nýlega stórskemmtilega gjöf frá vinum sínum, sig sjálfa í dúkkulíki. Dúkkan er í líki drottningarinnar Tye, hlutverksins sem Dísella hefur farið með frá 2019 í óperunni Akhnaten.
Dísella Lárusdóttir sópransöngkona fékk nýlega stórskemmtilega gjöf frá vinum sínum, sig sjálfa í dúkkulíki. Dúkkan er í líki drottningarinnar Tye, hlutverksins sem Dísella hefur farið með frá 2019 í óperunni Akhnaten.
Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.