Að taka upp kvikmynd eða sjónvarpsþátt er tímafrekt og dýrt. Mikilvægt er að allt sé eins trúverðugt og hægt er og að samhengi sé ekki rofið eða samkvæmni. Þess vegna setur það alvarlegt strik í reikninginn ef einhver leikaranna veikist alvarlega eða fellur frá.