„Búðu þig undir einstaklega heita sérútgáfu af Brennivíni sem hefur dregið í sig ólgandi bruna úr tunnu sem áður var notuð til að þroska kraftmikla chilipiparsósu. Þannig fær hið einstaka kúmenbragð Brennivínsins nýja og spennandi vídd fyrir þau sem þora.“