Allar konur ættu að eiga einn eða tvo blazera í fataskápnum. Þeir eru klassískir og hægt að nota þá við ótal tækifæri, við buxur, töff við stuttbuxur eða hnésíðar stuttbuxur, líka síð og stutt pils og kjóla. Sem sagt allt. Blazerar eru til í ekki bara alls konar litum, heldur líka stuttir, síðari, aðsniðnir og í oversized. Úrvalið er endalaust.