Nú sumri hallar en enn er þó nóg eftir. Líka fyrir litla, nær ósýnilega bitvarga eins bitmý og lúsmý sem er orðið landlægt víða um land. Þær hafa hafa skilið margan manninn eftir útbitinn og sáran eftir oft ójafna atlögu flugnanna og mannskepnunnnar. Nú og svo hitta menn fyrir moskítóflugur á ferðalögum erlendis.