Bioloquie Recherche Paris-vörurnar byggjast á persónulegri greiningu húðar hverrar konu og eru vörur valdar með tilliti til þess. Þær innihalda plöntu-, lífsjávar- og líftækniþykkni (extract) í mjög háum styrk – yfir 20% í flestum vörum. Í þeim eru engin tilbúin ilmefni til að varðveita sem best heilleika formúlanna og forðast aukaverkanir. Upprunalegri uppbyggingu virku innihaldsefna er haldið eins hreinni og hægt er með því að hámarka notkun kaldrar vinnslu í formúlunum