„Ég hringdi í barnsföður minn og spurði hann hvort hann tæki ekki dóttur okkar til sín og yrði henni góður ef eitthvað kæmi fyrir mig. Viðbrögð hans komu mér mjög á óvart, hann vildi meina að það yrði ekki pláss fyrir hana, þar sem hann og kærastan ættu von á barni.“