Systir mín er einhver duglegasta manneskja sem ég hef kynnst. Hún gefst aldrei upp, sama hvað gengur á. Fyrir röð tilviljana rættist æskudraumur hennar og hún áttaði sig ekki á því lengi vel, fremur en við hin. Vissulega aðeins öðruvísi en hún endaði samt á draumastaðnum.