Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Ástríða fyrir sjálfbærri hönnun kviknaði í Kaupmannahöfn 

Hönnuðurinn Andri Unnarson ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík, gekk í Hagaskóla og síðar Menntaskólann við Hamrahlíð. Árið 2015 útskrifaðist hann með BA gráðu í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands. Eftir útskrift vann hann sem hönnuður fyrir íslenskt tónlistarfólk, sviðslistafólk og dragdrottningar en hann hannaði meðal annars sviðsklæðnað fyrir hljómsveitirnar Hatara og Reykjavíkurdætur. Árið 2019 hóf hann nám í Konunglega listaháskólanum í Kaupmannahöfn þar sem hann lagði stund á meistaranám í fatahönnun. Þar kviknaði ástríða hans á sjálfbærri hönnun og hefur hann síðan lagt sig fram við að finna leiðir til þess að minnka umhverfisáhrif hönnunar í sköpun sinni. Andri hefur fest rætur í Nørrebro-hverfi Kaupmannahafnar þar sem hann starfar í dag sem tísku-, leikgerva-, og textílhönnuður. Við fengum hann til að segja okkur betur frá því hvert hann sækir innblástur og hvert hann stefnir.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.