Guðríður Helgadóttir er menntaður útstillingarhönnuður og starfar sem deildarstjóri útstillingardeildar IKEA. Hún segir skipulag vera stærstu áskorun viðskiptavina, samahvers konar húsnæði sé verið að setja upp. Alltaf þurfi að huga að því að nýta rýmið á sem skilvirkastan hátt og að til séu ótal lausnir sem hægt sé að vinna með.
