Álfrún Pálsdóttir hefur starfað lengi í fjölmiðlum bæði sem blaðamaður og ritstjóri tímaritsins Glamour en hún er menntuð í fjölmiðla- og kynjafræði frá Háskólanum í Ósló. Í dag starfar hún sem kynningarstjóri hjá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og hefur gert síðastliðin þrjú ár.
