Vesturlandabúar eiga í flóknu sambandi við mat. Í fyrsta sinn í sögunni er of mikið af honum og ofgnóttin blasir við alls staðar. Að auki eiga flestir nóg fé til að kaupa hvað sem þá langar í og ísskápar og skápar því fullir af alls konar mat. Margt er þó skondið í þessu samhengi og hér á eftir að bent á nokkur atriði.