Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

„Móa er kraftaverkið okkar“

Ólöf Þóra Sverrisdóttir og Oddur Eysteinn Friðriksson áttu von á sínu fyrsta barni saman þegar skoðun hjá ljósmóður á 36. viku meðgöngu sýndi að galli var á höfði barnsins og frekari rannsóknir leiddu í ljós að engar tengingar voru á milli heilahvela. Hræðsla tók við hjá foreldrunum vegna fæðingarinnar og framtíðar barns þeirra. Móeiður Vala, eða Móa, er ein örfárra barna í heiminum með sína greiningu og heilkenni, en um leið ein í hópi fjölmargra Einstakra barna hér á landi. Í dag er Móa orðin rúmlega ársgömul og sýnir með hverri þroskaframför að hún er lítið kraftaverk.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.