Leikkonan Þórey Birgis útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2018 og hefur komið víða við síðan þá. Mest hefur hún unnið hjá Þjóðleikhúsinu eftir útskrift en einnig hjá Leikfélagi Akureyrar og í ýmsum sjálfstæðum sýningum. Um þessar mundir leikur hún í einleik í Tjarnarbíó sem heitir Ífigenía í Ásbrú og hefur hlotið verðskuldað lof gagnrýnenda. Við hittum Þóreyju í Tjarnarbíó og spurðum hana út í sýninguna, lífið og leiklistina.
Vikan
„Á meðan önnur okkar hefur fengið tækifæri til þess að elta draumana sína hefur hin ekki verið eins lánsöm“
