Louisa Matthíasdóttir (1917-2000) var vel kunnugur listmálari ættuð frá Íslandi og Bandaríkjunum. Hún fæddist í Reykjavík þann 20. febrúar 1917 og sást áhugi hennar á myndlist frá unga aldri. Hún fluttist á milli heimshluta, til Danmerkur, Parísar og New York, frá 17 ára aldri til þess að læra um fremsta listafólk heims. Málverk Louisu eru afar einkennandi og frábrugðin öðrum. Hún málaði með breiðum pensli sem mótaði form og fólk á sérstakan hátt.
