Elísabet Helgadóttir hefur átt og rekið hönnunarvöruverslunina VEST frá árinu 2021. Þar má finna einstakar hönnunarvörur frá merkjum eins og Arflex, Helle Mardahl og geysivinsæla skipulagshillumerkinu USM.
UMSJÓN/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir
MYNDIR/ Dóra Dúna & framleiðendum