Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Vildi skrifa um sjálfstæða konu – töffara sem færi sínu fram

Nanna Valgerður Rögnvaldardóttir er sveitastelpa úr Skagafirði en hefur búið í Reykjavík öll sín fullorðinsár. Hún hefur alla tíð átt sér tvö aðaláhugamál og það eru bækur og matur, og hefur verið svo heppin að geta unnið við þetta tvennt mestalla starfsævina. Hún vann í yfir þrjátíu ár hjá bókaútgáfu, við ritstjórn, yfirlestur og margt annað, og dundaði við tilraunir í eldamennsku í frístundum. Fyrir 25 árum kom svo fyrsta bókin hennar út, Matarást, og eftir það fóru eiginlega allar hennar frístundir í matargerð og matarskrif. Nanna hefur sent frá sér einar 25 bækur um matargerð og matartengt efni og frá 2012 tók hún til dæmis allar ljósmyndir fyrir bækurnar sínar sjálf. Nanna segist ávallt hafa verið í fullri vinnu jafnframt þessu svo að það hefur verið nóg að gera. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.