Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Borgin mín: Stokkhólmur

Sara, en það er hún gjarnan kölluð, er með fjölbreyttan bakgrunn, meðal annars úr dagskrárgerð, framleiðslu og skapandi skrifum ásamt því að hafa starfað sem flugfreyja. Hún er með BA gráðu í sviðshöfundanámi frá Listaháskóla Íslands og lagði stund á meistaranám í stafrænni stjórnun (e. digital management) í Hyper Island í Stokkhólmi, þaðan sem hún útskrifaðist fyrir nokkrum árum. Hún hefur unnið í sjónvarpi, leikhúsi, útvarpi og var um árabil meðlimur í hljómsveitinni Reykjavíkurdætur. „Það var frekar fyndið þegar ég flutti fyrst til Svíþjóðar og þurfti að skrá mig í landið að þeim þótti ansi erfitt að skilja hvað ég gerði því það var svo fjölbreytt, ég passaði ekki í neinn af kössunum sem þau vildu haka í,“ segir hún og hlær. Í dag starfar hún í framleiðenda- og stjórnunarteymi í leikhúsi sem heitir Konträr og liggur á Södermalm.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.