Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Anna Jóna Dungal: Lifir og hrærist á bak við tjöldin í tónlistarheiminum

Tónlistarheimurinn hefur tekið stakkaskiptum síðasta áratuginn með tilkomu streymisveita á borð við Spotify, YouTube og Apple Music. Landamæri hafa verið máð og tónlistin er orðin mun aðgengilegri en áður. Á sama tíma hefur útgáfum fjölgað til muna og tónlistarfólk upplifir sig oft sem agnarsmáa fiska sem svamla stefnulaust í gríðarstórri tjörn. Þá getur reynst vel að fá aðstoð fagfólks sem er menntað í hinni praktísku hlið tónlistarbransans en ein þeirra er Anna Jóna Dungal sem er með gráðu í Music Business frá BIMM Institute í Berlín. Anna Jóna tók nýverið við stöðu verkefnastjóra viðburða og markaðsmála hjá Salnum í Kópavogi og er einnig umboðsmaður systkinasveitarinnar góðkunnu Celebs. Við fengum að spyrja hana aðeins út í störf sín.   

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.