Eitt af því sem setur óneitanlega sterkan svip á stofuna eru þeir sófar og hæginda stólar sem prýða það rými enda getur sófi gjörbreytt ásýnd þess. Ítalski hönnuðurinn Joe Colombo (1930-1971) var snillingur í hönnun á sófum og hægindastólum og voru verk hans hálfgerðir skúlptúrar ásamt því að þjóna praktískum tilgangi.