Viðskiptavinir og neytendur orðnir áhugasamari og meðvitaðri
Zenz Reykjavík var stofnuð árið 2019 af Sigríði Rögnu Kristjánsdóttur og er vottuð af Grön Salon. Það þýðir að hún uppfyllir allar kröfur þeirra vottunarsamtaka sem eru óháð þriðja aðila vottunarsamtök.