Ekkert eins róttækt og þegar við lifum lífinu sem við sjálf
Ugla Stefanía hefur ásamt eiginkvári sínu, Fox Fisher, barist ötullega undanfarin áratug fyrir réttindum trans- og hinsegin fólks en málefnið snertir hjónin persónulega þar sem þau eru bæði trans.