Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Mátuleg naumhyggja

Við Kvíslartungu í Mosfellsbæ stendur óklárað hús. Óklárað hús sem er eins og autt blað; fjölskyldusaga sem á eftir að skrifa. Eins og leir sem búið er að móta en sem á eftir að fara í ofninn. Eins og strigi á trönum: Það er búið að teikna myndina og málarinn er sáttur við sitt verk en það á þó eftir að mála myndina. Klára hana og hengja upp á vegg. Björgvin Snæbjörnsson arkitekt er rithöfundurinn / leirlistamaðurinn / myndlistarmaðurinn í þessu tilviki.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.