Drápuhlíðargrjót var afar eftirsótt á sjöunda áratug síðustu aldar og greip á tímabili um sig mikið æði þar sem íslenskir fagurkerar flykktust að Drápuhlíðarfjalli til að sækja heilu bílfarmana af grjóti til að skreyta híbýli sín með ýmist innan- eða utanhúss.