Ronja Mogensen veitir meðgöngustuðning og er talskona upplýstra ákvarðana og náttúrulegra leiða í móðurhlutverkinu. Vikan ræddi við hana um móðurhlutverkið, netvettvanginn Nærðar Konur og stuðninginn sem hún veitir konum í gegnum barneignarferlið.
Vikan
„Fæðingin er eldskírn og ég fann djúpstæða löngun til að ganga með og styðja konur í gegnum þetta ferðalag.“
