Í kringum jól og áramót heldur fólk gjarnan fast í hefðirnar og miklar væntingar eru gerðar til jólamáltíðarinnar en páskarnir eru oft aðeins öðruvísi hvað þetta varðar og fólk virðist óhræddara við að breyta til og prófa eitthvað nýtt sem er bara ánægjulegt. Við höfum nefnilega sagt það áður og segjum það aftur: Hátíðarmatur má vera alls konar!