Kaffihúsið Konungskaffi í nýja miðbænum á Selfossi opnaði fyrr á þessu ári og er ansi vel heppnað. Þar fást meðal annars alvöru dönsk smurbrauð, brauðtertur og nýbakað sætmeti að ógleymdu kaffinu sem þykir sérlega gott. Húsið er afar fallegt en það er endurgert eftir teikningum af Konungshúsinu svokallaða sem var reist á Þingvöllum árið 1907 fyrir heimsókn þáverandi danakonungs.
Gestgjafinn
Fjölbreyttir réttir á konungskaffi – „Flestir með íslensku og dönsku