Kannski eru einhverjir komnir með nóg af sætindum eftir hátíðarnar en það getur verið notalegt að eiga eitthvað gott með kaffibollanum eða til að kippa með sér í vinnuna.
Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.