Þegar ég kynntist Kjartani vissi ég nánast strax að við ættum eftir að fara að vera saman. Ég var yfir mig ástfangin en það var bara eitt og kannski að einhverra mati algjört smáatriði sem angraði mig við hann en sama hvað ég skammaðist, breyttist ekkert. Loks varð ég að taka til minna ráða.