Fallegar haustvörur fylla búðirnar og litavalið er mikið þetta haustið. Við kíktum í búðir og settum saman nokkrar flíkur sem eru bæði hentugar og klassískar, í litum sem alltaf eiga við. Föt úr góðum efnum, í fallegum sniðum eru eiguleg og hver kona er alltaf vel klædd í slíkum fötum.