Systurnar Dóra Björt og Sigrún Lilja Guðjónsdætur eru báðar þekktar í íslensku samfélagi, hvor á sínu sviði. Þær eru mjög ólíkar en einstaklega samrýndar systur sem leita oft fyrst ráða hvor hjá annarri. Þær hafa glímt við erfiðleika og gengið í gegnum mikla sjálfsvinnu. Í dag eru þær hamingjusamar og ástfangnar, önnur nýorðin móðir og hin gengur með desemberbarn.