Nú þegar ríður á að huga verulega að umhverfisþáttum og kolefnissporinu hafa mörg snyrtivörufyrirtæki tekið vel við sér og eru sífellt að koma með nýjar umhverfisvænar snyrtivörur eða veganvörur á markað. Við fögnum því að sjálfsögðu en vörurnar gefa ekkert eftir í gæðum og allir geta verið glaðir, Móðir jörð líka.