Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Les ljóð og góðar smásögur aftur og aftur  

Árni Árnason sendi nýlega frá sér skáldsöguna Vængjalaus. Hún er hans fyrsta skáldsaga fyrir fullorðna en áður hefur hann gefið út vinsælar barnabækur, Friðberg forseta og Háspennna, lífshætta á Spáni. Árni kom að skrifum gegnum krókaleiðir því hann lærði fyrst viðskipta- og markaðsfræði og starfaði við það þar til hann lét undan löngunni til að búa til bækur. Þá helgaði hann sig ritstörfum og lærði ritlist í Háskóla Íslands. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.