„Konur verða aldrei frjálsar ef þær lifa á peningum annarra“
Mörtu Maríu Winkel Jónasdóttur þarf ekki að kynna. Hún er vakin og sofin við það að segja frá straumum og stefnum í tísku og hönnun, mannlífinu og menningunni á Smartlandi. Marta María hefur fjölbreytt áhugamál og les mjög mikið.