Vinkona mín giftist listamanni, ekki lærðum og ekki þekktum, en hann hagaði sér alltaf eins og hann væri einstakur, heimsfrægur, stórkostlegur. Mér fannst hann reyndar afar litríkur og skemmtilegur maður, alltaf lífið og sálin í hverjum hópi. Hins vegar fór lítið fyrir ábyrgðartilfinningu þegar kom að fjármálum og hann náði litlum árangri með list sína en beið alltaf eftir að slá í gegn