Hugleiðsla er góð aðferð til að draga úr áhrifum streitu á mannslíkamann og bæta andlega heilsu. Hana er einnig hægt að nota til að vinna gegn ákveðnum vandamálum og byggja sig upp. Þá eru hafðar yfir möntrur með jákvæðum staðhæfingum meðan á hugleiðslunni stendur og rannsóknir hafa sýnt að þær eru áhrifaríkar og skila árangri.