Þótt sagnfræðingar og áhugamenn um sögu Íslands hafi áreiðanlega vitað um og þekkt þá atburði sem leiddu til þess að áhöfnin á íslenska skipinu Artic voru sendir í fangabúðir til Bretlands eru fáir nútímamenn meðvitaðir um hana. Þess vegna er gríðarlegur fengur að bókinni Örlagaskipið Artic eftir G. Jökul Gíslason.