FURA er nýr veitingastaður í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýrinni. Þar er evrópsk matargerð með skandinavísku ívafi í aðalhlutverki. Áhersla er lögð á kjöt- og fiskrétti þar sem árstíðabundið hráefni úr nærumhverfinu er notað. Hágæða vín eru einnig í forgrunni á þessum nýja og spennandi stað.