Allir vita hve mikilvægt það er að velja hollan og góðan mat og halda sig við það mataræði nánast á hverjum degi. Við höfum öll skapað okkur ákveðnar venjur hvað varðar mat og það neyslumynstur getur skipt máli þegar það kemur að því hvernig við nýtum matinn og hve líklegt er að við höldum okkur við gott mataræði. Hér eru nokkur atriði sem geta skipt máli.