Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Leggðu inn í Blóðbankann fyrir sumarfríið

Það er gaman að leggja inn á bankareikninginn sinn, safna vöxtum á upphæðina, safna fyrir einhverju sem mann langar í: íbúð, bíl, smærri hlutum eða draumafríinu. Taka svo fjárhæðina út og nýta í það sem safnað var fyrir. Það er þó einn banki sem fæst okkar vilja taka út úr: Blóðbankinn. En ef svo illa vill til að maður þarf á úttekt að halda, þá er eins gott að það sé næg innistæða í bankanum. Og þar getur þú hjálpað til og orðið blóðgjafi. Einnig er gott að fara og gefa blóð áður en farið er í frí, því ávallt er meiri þörf fyrir blóðgjafir þegar margir blóðgjafar eru á faraldsfæti.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.